Forsíđa > Prentvćnt

Góđur endasprettur skiptir máli

18. apríl 2008

Nú er ađ líđa ađ lokum kennslutímans, ađeins um tvćr vikur til prófa. Margir nemendur eru farnir á fullt ađ undirbúa sig fyrir prófin sem hefjast í lok mánađarins. Mikilvćgt er fyrir alla nemendur ađ mćta vel ţessa síđustu kennsludaga og láta námiđ ganga fyrir annarri vinnu. Ţađ er lykill ađ góđum námsárangri ađ skipuleggja sig vel og gera áćtlun fyrir hverja námsgrein. Nemendur eru hvattir til ţess ađ nýta sér stuđningskerfi skólans og leita hjálpar ef ţeir telja sig ţurfa ţess.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004