Forsíđa > Prentvćnt

Dagur íslenskrar tungu - afmćlishátíđ Jónasar Hallgrímssonar

13. nóvember 2007

Dagur íslenskrar tungu er 16. nóvember nćstkomandi. Ađ ţessu sinni er jafnframt veriđ ađ fagna ţví ađ 200 ár eru liđin frá fćđingu ţessa merka manns. Deginum verđur fagnađ međ ýmsu móti í Menntaskólanum viđ Sund. Međal annars munu nemendur á fjórđa ári bjóđa til afmćlisveislu Jónasi til heiđurs í Ţrísteini á föstudaginn og verđur veislan frá klukkan 9:30 - 9:45. Allir nemendur og starfsmenn eru velkomnir.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004