Forsíđa > Prentvćnt

Sjálfsmat nemenda

3. mars 2007

Nú stendur yfir átaksverkefni í MS um sjálfsmat nemenda. Könnun er lögđ fyrir alla nemendur skólans í MySchool og síđan verđa niđurstöđur hennar ţ.e. hvers bekkjar og skólans í heild rćddar í hverjum bekk međ umsjónarkennara bekkjarins. Nemendum gefst hér tćkifćri til ađ íhuga eigin námsvenjur og viđhorf til námsins og skođa hvar ţeir geta bćtt vinnubrögđ sín hvort sem er í kennslustundum eđa heimanámi. Tilgangurinn er ađ hvetja nemendur til ađ auka ábyrgđ sína á náminu og ná betri námsárangri.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004