Forsíđa > Prentvćnt

Skólasókn á vorönn

11. janúar 2007

Nemendur eru minntir á ţá grundvallarreglu ađ mćta stundvíslega í allar kennslustundir og skila vottorđum á skrifstofu skólans  innan tveggja vikna frá ţví ađ veikindum lýkur. Ađ öđrum kosti verđa veikindi ekki skráđ í INNU. Uppgjörsdagur vegna úrskurđar í skólasóknarbann á vorönn er 16. febrúar. Nemendur fá reglulega viđvaranir í tölvupósti vegna slakrar mćtingar en eru jafnframt hvattir til ađ fylgjast vel međ mćtingarskráningu í INNU. Fyrsta viđvörun verđur send út ţann 26. janúar. Ef lykilorđ glatast er hćgt ađ sćkja um nýtt lykilorđ á skrifstofu skólans. Skólasókn er alfariđ á ábyrgđ nemenda.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004