Forsíđa > Prentvćnt

Sjúkrapróf mánudaginn 18. desember

17. desember 2006

Sjúkrapróf verđa haldin mánudaginn 18. desember kl. 8:15 og 10:45. Öll próf fara fram í Skálholti og í stofu 29 sem er sér-sérstofa.

Flest próf hefjast klukkan 8: 15, en nokkur próf hefjast kl 10:45.

Ţćr greinar sem prófađ er úr klukkan 10:45 eru: Stćrđfrćđi(allir árgangar), líffrćđi (allir árgangar), saga (allir árgangar), eđlisfrćđi  (2. M og F).

Veriđ vakandi fyrir ţessum tímasetningum og muniđ ađ nauđsynlegt er ađ skila vottorđi sem allra fyrst á skrifstofu vegna sjúkraprófa.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004