Forsíđa > Prentvćnt

Tveir nemendur MS komust áfram í stćrđfrćđikeppni framhaldsskólanna

1. nóvember 2006

Helga Kristjana Bjarnadóttir 4. X og Kristleifur Guđjónsson 3. X komust áfram í stćrđfrćđikeppni framhaldsskólanna sem haldin var ţann 17. október sl. Alls tóku 170 nemendur ţátt í keppninni og af ţeim komust 20 nemendur áfram í eldri aldurshópnum. Skólinn óskar ţeim innilega til hamingju međ góđan árangur og óskar ţeim alls hins besta í áframhaldandi keppni. 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004