Forsíđa > Prentvćnt

Átak til ađ efla vinnuanda og aga í kennslustundum

25. september 2006

Nemendur mćti međ kennslubćkur og önnur námsgögn.

 Ákveđiđ hefur veriđ ađ efna til átaks til ađ skerpa á reglum skólans um vinnufriđ í kennslustundum. Vikuna 25. sept. – 29. sept. mun sjónum verđa beint ađ ţví hvort nemendur mćti međ tilskildar kennslubćkur og önnur námsgögn í kennslustundir. Mćtiđ öll međ tilskilin námsgögn í skólann – alltaf!

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004