Forsíđa > Prentvćnt

Innritun nýnema er lokiđ

20. júní 2006

Innritun nýnema fyrir skólaáriđ 2006-2007 er lokiđ. Ađsókn ađ skólanum var mjög mikil og sóttu um mun fleiri en unnt var ađ taka inn. Alls hefja 224 nemendur nám á fyrsta ári. 214 koma beint upp úr 10. bekk og 10 nemendur setjast á ný á fyrsta námsár. Á fyrsta ári á málabraut hefja nám 28 nemendur, 84 á félagsfrćđabraut og 112 á náttúrufrćđibraut. Ađ ţessu sinni varđ ađ hafna um 190 umsóknum um skólavist á fyrsta námsár. Ţeir nemendur sem fengiđ hafa skólavist verđa ađ greiđa greiđsluseđla vegna skólagjalda fyrir eindaga 3. júlí til ađ stađfesta umsókn sína og til ađ tryggja sér sćti í skólanum. Eftir eindaga verđur ráđstafađ á ný sćtum ţeirra sem ekki greiđa fyrir eindaga ef einhver verđa.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004