Forsíđa > Prentvćnt

Innritun í MS 2006

8. maí 2006

Rafrćn innritun 2006

Umsóknarfrestur um nám á haustönn 2006 er til mánudagsins 12. júní. Innritunin fer fram á netinu og hefst 15. maí. Rafrćnt umsóknareyđublađ og nauđsynlegar upplýsingar um innritunina er ađ finna á menntagatt.is. Ţar eru einnig upplýsingar um nám í framhaldsskólum og námsframbođ. Menntaskólinn viđ Sund verđur međ opiđ hús föstudaginn 9. júní og mánudaginn 12. júní frá kl. 9:00 til 19:00 báđa dagana. Ţá gefst gestum kostur á ađ skođa ađstćđur og rćđa viđ námsráđgjafa og stjórnendur sem verđa nemendum til ađstođar báđa dagana.

Nemendur sem ljúka 10. bekk 2006

Nemendur í 10. bekk grunnskóla fá bréf međ leiđbeiningum og veflykli sem opnar ţeim ađgang ađ innrituninni. Forráđamenn ţeirra fá einnig bréf frá menntamálaráđuneytinu međ upplýsingum um innritunina.

Ađrir umsćkjendur um nám í dagskóla

Umsćkjendur sem ekki hafa veflykil geta sótt hann á menntagatt.is. Ţegar umsćkjendur hafa fengiđ veflykil opnast ţeim ađgangur ađ innrituninni.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004