Forsíđa > Prentvćnt

Nemandi MS varđ í 2. sćti í örleikritasamkeppni Ţjóđleikhússins

24. apríl 2006

Ragnheiđur Bárđardóttir, nemandi í 3. A varđ í 2. sćti í örleikritasamkeppni Ţjóđleikhússins í gćrkvöldi međ verk sitt Heimkomuna. Ţetta var verkefni sem hún vann í íslensku hjá Steinunni Egilsdóttur kennara viđ MS. Hún hlaut í verđlaun leikhúsmiđa og peningaverđlaun frá SPRON. Skólinn óskar Ragnheiđi hjartanlega til hamingju međ ţennan árangur.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004