Forsíđa > Prentvćnt

MS á móti MH í 3. umferđ Gettu betur

25. janúar 2006

Dregiđ hefur veriđ um hvađa liđ mćtast í Sjónvarpinu í spurningakeppninni Gettu betur en nćsta umferđ keppninnar hefst 23. febrúar. Liđ Menntaskólans viđ Sund mćtir firnasterku liđi Menntaskólans viđ Hamrahlíđ fimmtudaginn 16. mars og verđur viđureign ţessara liđa sú síđasta í ţriđju umferđ keppninnar.

Eftirtalin liđ mćtast í nćstu umferđ:

Fimmtudagur 23. febrúar
Borgarholtsskóli  -Flensborgarskólinn
Fimmtudagur 2. mars
Menntaskólinn á Akureyri -Menntaskólinn í Reykjavík
Fimmtudagur 9. mars
Verzlunarskóli Íslands -Fjölbrautaskóli Suđurlands
Fimmtudagur 16. mars
Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ -Menntaskólinn viđ Sund    

Ţađ er ljóst ađ spurningakeppni framhaldsskólanna mun verđa ćsispennandi og ekkert ţeirra 8 liđa sem eftir eru í keppninni getur bókađ sigur fyrirfram.                            

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004