Forsíđa > Prentvćnt

Stjórnendur sitja fyrir svörum

6. október 2005

Stjórnendur og sviđstjórar sitja fyrir svörum hjá nemendum í 3. og 4. bekk fimmtudaginn 6. október kl. 11:15 - 11:55 í Skálholti.

Kjöriđ tćkifćri fyrir nemendur til ađ spyrja um námiđ og skólastarfiđ t.d. um stúdentsprófin, frambođ valgreina, samrćmd stúdentspróf, húsnćđiđ og fleira.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004