Forsíđa > Prentvćnt

KOLOR komst áfram

26. apríl 2017

Ţessar stelpur úr 3. G, ţćr Ástrós, Katrín, Ţórunn og Sara, komust áfram í keppni Ungra frumkvöđla.  Ţćr eru nemendur í fyrirtćkjasmiđjunni og stofnuđu fyrirtćkiđ KOLOR. Hápunktur keppninnar var í dag í Háskólanum í Reykjavík ţar sem fyrirtćkin 15 sem komust áfram héldu fyrirlestur fyrir áhorfendur og dómnefnd.  Stelpurnar hönnuđu og framleiddu leđurtöskur úr afgangsleđri sem ţćr fengu gefins hjá bólstrurum.  Ţćr sáu um alla framleiđsluna sjálfar og fengu ađstöđu í saumastofu MS.  Viđ óskum ţeim hjartanlega til hamingju međ árangurinn.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004