Forsíđa > Prentvćnt

Forvarnir í MS - foreldrakvöld í kvöld kl. 19.30

14. mars 2017

Skólinn býđur nú upp á sérstakt foreldrakvöld ţar sem bođiđ er upp á kynningu á forvarnastefnu skólans, fyrirlestur um ađkallandi málefni (kannabis) og ađ auki bođiđ upp á umrćđuhópa međ frćđurum Hins hússins sem hafa mjög góđa innsýn í heim nemenda og hvađ er efst á baugi á líđandi stundu, ţetta eru úrvals einstaklingar og hćgt ađ rćđa viđ ţau opinskátt. Ađgangur er ađ sjálfsögđu ókeypis.

Fyrirlesari kvöldsins er Guđrún Dóra Bjarnadóttir, geđlćknir á Landspítalanum. Hún er međ puttann á púlsinum, hún vinnur ađ rannsóknum á ţessu sviđi og hefur tjáđ sig í rćđu og riti um fíkniefni og skađsemi ţeirra.

Áhugverđir tenglar: http://www.hi.is/uppahaldsfikniefni_sprautufikla_a_islandi

http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/04/nr/5835

 

Vonast ég til ađ sjá sem flesta í kvöld!

Bestu kveđjur

Leifur Ingi

Kennslustjóri MS

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004