Forsíđa > Prentvćnt

Námskeiđ um seiglu

18. janúar 2017

Foreldrum nemenda Menntaskólans viđ Sund er bođiđ á námskeiđ um seiglu nemenda ţeim ađ kostnađarlausu á matsal skólans ţriđjudaginn 24.janúar 2017 frá kl. 19.30 til 21.30

 

Á námskeiđinu verđur rćtt um hvernig foreldrar geta ađstođađ börn sín viđ ađ takast á viđ ögranir og komast yfir hindranir međ ţví ađ efla međ ţeim seiglu.Nauđsynlegt er ađ bóka ţátttöku á netfangiđ annas@msund.is eđa hringja í síma 5807300 og tilkynna ţátttöku.

 

Kennarar á námskeiđinu eru ţćr:

Anna Sigurđardóttir,MHR í samskiptastjórnun, brotthvarfssérfrćđingur viđ MS.

Björg J. Birgisdóttir, MSc í náms- og starfsráđgjöf og námsstjóri viđ Listaháskóla Íslands

 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004