Forsíđa > Prentvćnt

Ađalfundur foreldraráđs

20. október 2016

Ađalfundur Foreldraráđs MS verđur haldinn í Bjarmalandi (ţađ er salurinn rétt innan viđ eldri inngang skólans) miđvikudaginn 26. október kl. 20:00-21:45.

Dagskrá fundarins:

1. Almenn ađalfundarstörf (sjá nánar í fundarbođi sem var sent öllum foreldrum).

2. Kvíđi og samfélagsmiđlar, Anna Steinsen markţjálfi og ráđgjafi verđur međ erindi til foreldra.

3. Anna Sigurđardóttir, brotthvarfssérfrćđingur viđ MS

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004