Styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóđi Háskóla Íslands 2016
11. maí 2016
Í júní verđur úthlutađ í níunda sinn styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóđi Háskóla Íslands til framhaldsskólanema sem ná afburđaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Frá upphafi hafa 165 nýnemar viđ Háskólann hlotiđ styrki úr sjóđnum. Um er ađ rćđa styrki ađ fjárhćđ 300.000 kr. hver, auk ţess sem styrkţegar fá skrásetningargjöld endurgreidd. Annađ áriđ í röđ eru ţrír styrkir sérstaklega ćtlađir nemum sem hyggja á kennaranám eđa annađ nám í menntavísindum. Ţá er stjórn sjóđsins heimilt ađ veita allt ađ ţrjá styrki til nýnema sem sýnt hafa fram á sérstakar framfarir í námi sínu eđa náđ góđum námsárangri ţrátt fyrir erfiđar ađstćđur. Umsóknarfrestur um nám viđ Háskóla Íslands sem og um styrki úr Afreks- og hvatningarsjóđi er til 5. júní nk.
Frekari upplýsingar um sjóđinn er ađ finna hér.
Eldri fréttir
|