Skemmtileg stærðfræði nefnist kjörsviðsverkefni þeirra Arons Óttarssonar, Jökuls Þ. Sverrissonar og Þorkels Helgasonar, nemenda á eðlisfræðikjörsviði. Um er að ræða app til að þjálfa krakka í 2. – 3. bekk í stærðfræði. Þeir prófuðu appið á nemendum í Vogaskóla.