Arnar Njáll Hlíðberg og Eggert Halldórsson, nemendur á eðlisfræðikjörsviði bjuggu til tæki til að kveikja í vatni sem kjörsviðsverkefni. Hér sjást þeir félagar með gripinn.
Eldri fréttir