Bekkjartenglar - fundur
1. mars 2016
Bekkjartenglar í 1. bekk eru bođađir á fund í fundargatinu nćsta fimmtudag 3. mars kl. 11:15-11:55 í stofu 11 til ađ rćđa um nýju námskrána og valdaginn sem verđur í apríl.
Gott vćri ef tveir gćtu komiđ úr hverjum bekk, bćđi ađal- og varatengill.
Konrektor, námskrárstjóri og sjálfsmatsstjóri verđa á fundinum.
Eldri fréttir
|