Í kvöld mun Verslunarskóli Íslands mæta Menntaskólanum í Sund í átta liða úrslitum. Viðureignin fer fram kl. 20:00 í MS, í Kattholti (matsal) eða opna svæðinu í Þrísteini. Umræðuefnið er Maður á að gera sitt besta, MS mælir með en VÍ á móti.
Eldri fréttir