Árshátíđ, vetrarfrí og matsdagur
11. febrúar 2016
Fimmtudaginn 11. febrúar fellur niđur kennsla eftir hádegi vegna árshátíđar. Föstudaginn 12. febrúar og mánudaginn 15. febrúar er skólanum lokađ vegna vetrarfrís. Ţriđjudagurinn 16. febrúar er matsdagur og fellur ţá niđur hefđbundin kennsla en einhverjir nemendur verđa kallađir inn til próftöku í sjúkrapróf.
Skrifstofan verđur lokuđ föstudaginn 12. febrúar og mánudaginn 15. febrúar .
Eldri fréttir
|