Fundur međ forráđamönnum
4. febrúar 2016
Haldinn verđur fundur međ foreldrum og forráđamönnum nemenda á fyrsta námsári ţriđjudaginn 12. Janúar 2016 kl. 19:45. Áćtlađur fundartími er tvćr klukkustundir. Markmiđiđ međ fundinum er ađ efla samstarf forráđamanna og skólans. Dagskráin er tvíţćtt, fyrst er sameiginleg dagskrá á sal og síđan fundur međ umsjónarkennurum. Fyrri hluti fundarins er helgađur almennri kynningu og seinni hluti fundarins er undir stjórn umsjónarkennara í hverjum bekk og munu ţeir m.a. rćđa um námsárangur haustannar í bekknum í heild og svara spurningum ykkar. Stjórnendur verđa til taks og hćgt verđur ađ bóka viđtal hjá námsráđgjöfum.
Dagskrá:
1. Ávarp rektors Más Vilhjálmssonar
2. Ný skólanámskrá MS Ágúst Ásgeirsson
3. Foreldraráđ MS Guđfinna Ármannsdóttir
4. Umsjónarkennarar funda međ foreldrum
Umsjónarkennarar: 1. C Petrína Rós Karlsdóttir – stofa 31
1.D Einar Rafn Ţórhallsson – stofa 32
1. E Hafsteinn Óskarsson – stofa 33
1. F Dagur Hjartarson – stofa 34
1. G Hjördís Alda Hreiđarsdóttir stofa 1
1. H Melkorka Matthíasdóttir – stofa 11
1. J Kristbjörg Ágústsdóttir – stofa 12
1. K Jóna Guđbjörg Torfadóttir – stofa 2
1. L Sigrún Lilja Guđbjörnsdóttir – stofa 5
Eldri fréttir
|