Heimsókn borgarstjóra
4. febrúar 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti skólann í gćr 17. nóvember og fundađi međ stjórnendum og stjórn nemendafélagsins ţar sem međal annars var rćtt um nýja námskrá, styttingu framhaldsskólans, skólabraginn og félagslíf nemenda. Ţá fór borgarstjórinn í skođunarferđ um nýbygginguna sem taka á í notkun um áramótin.
Eldri fréttir
|