Í dag, fimmtudaginn 29. október kl. 11:15-11:55 verđur haldinn árlegur fundur sjálfsmatshóps međ bekkjartenglum allra bekkja. Ţarna er vettvangur fyrir fulltrúa nemenda ađ koma á framfćri málefnum sem brenna á ţeim og rćđa skólastarfiđ. Fundurinn verđur haldinn í stofu 11.