Forsíđa > Prentvćnt

Tungumáladagurinn 29. september

4. febrúar 2016

Sú skemmtilega hefđ hefur skapast milli nágrannaskólanna, Vogaskóla og Menntaskólans viđ sund, ađ nemendur úr 3. og. 4. bekk MS fara yfir í Vogaskóla og kynna erlend tungumál (ensku, dönsku, frönsku og ţýsku) fyrir yngstu nemendunum.  Í ár var sett upp hringekja međ átta litlum hópum sem nemendur MS kenndu á víxl í 15 mínútna lotum.  Ţetta kom vel út og allir skemmtu sér vel.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004