Forsíða > Prentvænt

Þverfaglegt þemaverkefni í árshátíðarviku 2005

7. október 2004

Inngangur:

Í árshátíðarvikunni 2005 þ.e.14. – 17. febrúar verður hefðbundið skólastarf brotið upp í fjóra daga og nemendur og kennarar vinna saman að þverfaglegu verkefni. Í tilefni af 35 ára afmæli skólans verður þemað Menntaskólinn við Sund í fortíð, nútíð og framtíð.

 Markmið:

  • auka fjölbreytni í skólastarfi
  • efla þverfagleg vinnubrögð
  • auka hæfni nemenda til að beita fjölbreyttum aðferðum við öflun og úrvinnslu heimilda
  • auka hæfni nemenda til að vinna sjálfstætt og í hóp
  • auka fjölbreytni í námsmati
  • auka þekkingu og skilning nemenda og starfsmanna á skólanum sínum

Nánar um verkefnið

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004