Forsíđa > Prentvćnt

Stođtímar í stćrđfrćđi

4. febrúar 2016

Bođiđ verđur upp á stođtíma í stćrđfrćđi fyrir 1. bekk í samstarfi viđ valfagiđ Samvinna í stćrđfrćđi.  Ţar eru nemendur í ţriđja og fjórđa bekk ađ leiđbeina yngri nemendum í umsjá Ileönu Manulescu stćrđfrćđikennara. 

Kennsla fer fram á ţriđjudagseftirmiđdögum frá kl. 14:50 - 17:00 í stofu 18.  Fyrsti stođtíminn verđur 15. september. Nemendur mćta ţegar kennslu hjá ţeim er lokiđ.  Gert er ráđ fyrir einni kennslustund en nemendum er ţó frjálst ađ sitja allar ţrjár kennslustundirnar. 

Skráning fer fram á skrifstofu skólans og ţarf ađ greiđa gjaldiđ um leiđ.  Ţađ má líka gera í tölvupósti msund@msund.is og millifćra ţá á reikning skólans:

Upplýsingar fyrir bankamillifćrslu
Reikningur: 0111-26-10642
Kt. 700670-0589
Senda stađfestingu á msund@msund.is – tilgreina kennitölu og nafn nemanda

Stakur tími kostar 500 kr. en ţađ er líka hćgt ađ borga fyrir heilan mánuđ í senn  (t.d. allan september eđa október) og kostar ţađ 1000 kr.

Nemendur ţurfa ađ vera búnir ađ skrá sig fyrir kl. 12:00 mánudaginn fyrir hvern stođtíma. 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004