Framúrskarandi frönskunemar
4. febrúar 2016
Nýstúdentunum Kristjönu Rúnarsdóttur, Sturlu Sć Erlendssyni, Adrien Eiríki Skúlasyni og Bryndísi Ingu Ţorsteinsdóttur var bođiđ í franska sendiherrabústađinn 15. júní sl. til ađ taka á móti verđlaunum fyrir framúrskarandi árangur og ástundun í frönsku á stúdentsprófi. Frönskukennararnir Fanný Ingvarsdóttir og Petrína Rós Karlsdóttir eru vćntanlega stoltar af nemendum sínum.
Eldri fréttir
|