Forsíđa > Prentvćnt

Innritun 2015

4. febrúar 2016

Innritun í MS er nú lokiđ. Alls bárust skólanum 522 umsóknir um skólavist. Skólinn innritađi 260 nýja nemendur. Alls voru teknir inn níu bekkir á fyrsta námsár, fjórir á náttúrufrćđibraut og fimm á félagsfrćđabraut. Vegna mikillar ađsóknar ţurfti óvenju háar einkunnir til ađ komast inn í skólann. Međaleinkunn nemenda á félagsfrćđabraut er 7,8 en 8,3 á náttúrufrćđibraut. Viđ erum ţakklát fyrir ţann mikla áhuga sem nemendur sýna skólanum og bíđum spennt eftir ţví ađ hefja starfiđ međ glćsilegum hópi nýnema í haust.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004