Menntaskólinn viđ Sund óskar landsmönnum öllum til hamingju međ 100 ára kosningaafmćli kvenna. Jafnframt vonum viđ ađ jafnréttiđ hér á landi verđi allra og nái til allra ţátta ţjóđlífsins. Fögnum ţví deginum en látum ekki hér stađar numiđ ţví margt er ógert í ţessum málum.