Fyrirmyndardagurinn
4. febrúar 2016
Í tilefni Fyrirmyndardagsins 17. apríl hefur skólinn fengið tvo gestastarfsmenn í heimsókn. Þeim verður kynnt starfsemi stofnunarinnar og fá að fylgjast með völdum starfsmönnum við störf sín. Fyrirmyndardagurinn er hluti af átakinu Virkjum hæfileikana og þann dag er atvinnuleitendum með skerta starfgetu boðið að fylgjast með störfum í fyrirtækjum og stofnunum.
Eldri fréttir
|