Forsíða > Prentvænt

MS á Vörumessu í Smáranum

4. febrúar 2016

 

Á föstudaginn 10. apríl og laugardaginn 11. apríl verða 42 hópar ungra frumkvöðla í Smáralind að kynna og selja vörur sínar. Þetta eru framhaldsskólanemendur sem hafa lært að stofna fyrirtæki og vinna að frumkvöðla- eða nýsköpunarhugmynd sinni. Nemendur á hagfræðikjörsviði MS verða með 12 fyrirtæki á Vörumessunni og hafa ýmislegt skemmtilegt fram að færa.  Á myndinni eru nokkur sýnishorn af hönnun þeirra. Hvetjum alla til að mæta og sjá hvað unga fólkið okkar er að gera flotta hluti.

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004