Ţriggja ára nám til stúdentsprófs
4. febrúar 2016
Allir nýnemar nćsta haust verđa innritađir í ţriggja ára nám til stúdentsprófs sem skipulagt er sem 206 F-einingar. Ein F-eining svarar til 6-8 klukkustunda vinnu nemenda í ţrjá daga. Eldri nemendur skólans eiga rétt á ađ ljúka sínu námi skv. ţeirri námskrá sem var ţegar ţeir hófu nám viđ skólann. Nýjar námsbrautir MS eru skipulagđar međ ţarfir nemenda í huga. Ţeim er ćtlađ ađ veita nemendum góđa almenna menntun og ekki síst ađ undirbúa ţá vel fyrir frekara nám á háskólastigi. Kynningarefni fyrir grunnskólanemendur má nálgast hér á heimasíđu skólans međ ţví ađ smella á INNRITUN 2015 en meginlínur uppbyggingar nýrra námsbrauta er m.a. hćgt ađ skođa á myndinni sem fylgir hér ađ neđan.
Eldri fréttir
|