Valgreinaval fyrir skólaáriđ 2015-2016 stendur yfir núna og fer fram á Námsnetinu frá 20.-27.mars. Nemendur velja fjórar valgreinar, tvćr sem ađalval og tvćr sem varaval. Hćgt er ađ breyta vali á Námsnetinu til 4. apríl.
Sjá valgreinalýsingar hér
Eldri fréttir