Forsíða > Prentvænt

MS vann MR

4. febrúar 2016

MS  vann MR í Morfískeppni skólanna í gærkvöldi 17. mars með 18 stiga mun. Viðureignin fór fram í Þrísteini og var send út beint á youtube. Umræðuefnið var félagslegt taumhald sem MS mælti með en MR á móti.  Þar með er lið MS komið í undanúrslit.  Liðið skipa þau Kristín Lilja Sigurðardóttir, Sólrún Freyja Sen, Steinar Ingi Kolbeins og Sædís Ýr Jónasdóttir og eiga þau hrós skilið fyrir vandaðan undirbúning og góða frammistöðu!

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004