Forsíða > Prentvænt

Opið hús fyrir 10. bekk

4. febrúar 2016

Opið hús verður í MS 18. mars frá klukkan 17-19. Kynning á náminu, verkum nemenda og félagsstarfi nemendafélagsins. Kennarar, námsráðgjafar og stjórnendur verða til viðtals.

Dagskrá 18. mars 2015 kl. 17:00 – 19:00

·       Andholt – teikningar af nýrri viðbyggingu MS.

·       Bjarmaland – nemendafélagið kynnir starf sitt og sýnir myndband.

·       Miðholt (U-ið) – glærusýning um uppbyggingu náms við MS og
þrívíddarkynning á nýrri viðbyggingu.

·       Jarðsteinn stofa 12 – jarðfræðikennari og nemendur sýna steinasafnið.

·       Jarðsteinn stofa 11 – líffræðisýning og nemendur kynna kjörsviðsverkefni.

·       Loftsteinn stofa 17 – eðlisfræðitilraunir.

·       Loftsteinn stofa 20 – sviðstjóri og nemendur kynna náttúrufræðibraut og nemendur kynna kjörsviðsverkefni.

·       Loftsteinn stofa 18 – nemendur kynna kjörsviðsverkefni.

·       Þrísteinn stofa 24 – sviðstjóri og nemendur kynna félagsfræðabraut og nemendur kynna kjörsviðsverkefni.

·       Þrísteinn stofa 23 – nemendakynningar.

·       Þrísteinn stofa 22 – íslenskukennarar og nemendur kynna nám og kennslu.

Þrísteinn: Thalía með skemmtiatriði kl. 17.15 og 18.15

Stjórnendur og námsráðgjafar taka á móti gestum (Andholt og Miðholt).

Gestum býðst að ganga um skólann í fylgd nemenda.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004