Skólinn vill vekja athygli á að það hefur verið opnað fyrir skráningu umsókna um jöfnunarstyrk á www.lin.is, vegna skólaársins 2004-2005. Athygli er vakin á að umsóknarfrestur á haustönn er nú til 15. október ár hvert, sbr. breytingu með reglugerð nr. 760/2004.