Stođtímar í stćrđfrćđi í febrúar
4. febrúar 2016
Vekjum athygli á stođtímum í stćrđfrćđi fyrir nemendur í 1. bekk ţar sem nýr almanaksmánuđur, febrúar, er ađ hefjast eftir helgi. Greitt fyrir hvern almanaksmánuđ í senn 1000 kr. Líka hćgt ađ kaupa staka tíma kr. 500 fyrir nćsta mánudag. Kennsla fer fram á mánudögum í stofu 18 frá kl. 14:50-17:00, eftir ţví sem hentar hverjum.
Eldri fréttir
|