Forsíđa > Prentvćnt

Stođtímar í stćrđfrćđi í febrúar

4. febrúar 2016

Vekjum athygli á stođtímum í stćrđfrćđi fyrir nemendur í 1. bekk ţar sem nýr almanaksmánuđur, febrúar,  er ađ hefjast eftir helgi.   Greitt fyrir hvern almanaksmánuđ í senn 1000 kr. Líka hćgt ađ kaupa staka tíma kr. 500 fyrir nćsta mánudag.  Kennsla fer fram á mánudögum í stofu 18 frá kl. 14:50-17:00, eftir ţví sem hentar hverjum.  

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004