Forsíđa > Prentvćnt

Vel heppnađir tónleikar Sankt Annć Pigekor

24. september 2004

Stúlknakór Sankt Annć Gymnasium í Kaupmannahöfn er í heimsókn hér á landi. Kórinn er einn ţriggja kóra viđ ţennan frćga söngskóla og hafa veriđ gefnir út margir geisladiskar međ kórnum. Ađrir kórar viđ ţennan skóla eru Křbenhavns Drengekor og Sankt Annć Gymnasiekor sem er einn af stćrstu kórum í Evrópu.

Stúlknakórinn hélt tónleika hér í skólanum í hádeginu viđ mikinn fögnuđ hlustenda. Á dagskránni voru ýmis ţjóđleg lög eftir sćnska og danska höfunda en einnig léttari lög eftir danska eurovision ţátttakendur. Ađalstjórnandi kórsins er Claus Vestergaard lektor viđ Sankt Annć Gymnasium og kórstjórnandi viđ Frederiksborg Slotskirke auk ţess ađ vera stjórnandi Frederiksborg Kammerkórsins.

Kórinn mun nćst halda tónleika á Akureyri.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004