Jólaleyfi og opnunartími skrifstofu
4. febrúar 2016
Jólaleyfi nemenda er frá 20. desember til 5. janúar en ţann dag hefst kennsla kl. 12.30. Skrifstofa skólans í Faxafeni 10 verđur opin mánudaginn 22. desember frá klukkan 8.00 til 16.00 og ţriđjudaginn 30. desember frá klukkan 11.00 til 14.00. Lokađ verđur í Gnođarvogi. Skrifstofa skólans opnar ađ loknu jólaleyfi 5. janúar kl. 8.00.
Eldri fréttir
|