Forsíđa > Prentvćnt

Frá forvarnardeginum 1. október

4. febrúar 2016

Forvarnardagurinn var haldinn hátíđlegur í skólanum 1. október síđastliđinn. Nemendur og kennarar unnu verkefni tengd forvörnum en hápunktur dagsins var ţegar hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands kom í heimsókn og rćddi viđ nemendur um forvarnir.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004