Forvarnardagurinn var haldinn hátíđlegur í skólanum 1. október síđastliđinn. Nemendur og kennarar unnu verkefni tengd forvörnum en hápunktur dagsins var ţegar hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands kom í heimsókn og rćddi viđ nemendur um forvarnir.