Litir og gleði hafa einkennt skólastarfið undanfarna daga. Landbúnaðarvika með tilheyrandi skreytingum og klæðnaði og margvíslegar uppákomur hafa fært okkur birtu inn í vaxandi skammdegið.
Eldri fréttir