Stakir stuđningstímar í stćrđfrćđi fyrir 1. bekk
4. febrúar 2016
Frá og međ október n.k. verđur hćgt ađ kaupa staka stuđningstíma í stćrđfrćđi. Hver tími kostar 500 kr. og fer skráning fram á skrifstofu skólans í Faxafeni 10 frá mánudegi til fimmtudags ađ báđum dögum međtöldum. Ţannig er skráđ í og greitt fyrir stuđningstímann sem kenndur er mánudag í vikunni á eftir.
Jafnframt verđur sem fyrr hćgt ađ skrá sig fyrir hvern almanaksmánuđ í senn og kostar ţađ 1000 kr. Kennslan fer fram á mánudögum í stofu 18. Skráning fer fram í afgreiđslu skrifstofunnar ađ Faxafeni 10. Ekki er hćgt ađ skrá sig nema greiđa um leiđ. Hćgt ađ sćkja ţessa tíma allt frá kl. 14:50 – 17:00, eftir ţví sem hentar stundatöflu hvers og eins. Ţessir tímar eru í tengslum viđ valáfangann Samvinna nemenda í stćrđfrćđi
Eldri fréttir
|