Forsíða > Prentvænt

Áfangasigri fagnað

4. febrúar 2016

Starfsfólk Menntaskólans við Sund fagnaði áfangasigri í byggingaframkvæmdum við skólann þegar opnun tengibyggingar milli Þrísteins og aðalbyggingar var fagnað á táknrænan hátt með því að klippa á borða og ganga síðan á milli bygginganna. Margrét Harðardóttir sviðstjóri og félagsfræðikennari klippti á borðann og fékk hún aðstoð frá Þorbirni Guðjónssyni sviðstjóra og efnafræðikennara.

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004