Skólasetning og upphaf kennslu
4. febrúar 2016
Skólinn verđur settur föstudaginn 22. ágúst kl. 9:00 í Hálogalandi (íţróttasalnum). Kennsla hefst sama dag kl. 9:45 samkvćmt stundaskrá og munu nemendur geta skođađ stundatöflur sínar í Innu fimmtudaginn 21. ágúst. Nýnemar verđa bođnir velkomnir fimmtudaginn 21. ágúst kl. 15:00 og eiga ţeir ađ mćta í Hálogaland (íţróttasalinn). Nýnemar og forráđamenn ţeirra fá nánari upplýsingar í tölvupósti.
Eldri fréttir
|