Einkunnir og stúdentsefni
4. febrúar 2016
Væntanlegir útskriftarnemar eru minntir á útskriftaræfingu í Hálogalandi að lokinni prófsýningu 27. maí klukkan 15:30. Vakin er athygli á því að skrifstofa skólans mun hafa samband við 4. árs nemendur komi til þess að þeir uppfylli ekki lágmarksskilyrði til útskriftar. Þetta verður gert um leið og ljóst hver staðan er.
Eldri fréttir
|