MS-ingar fengu sérstök verðlaun í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla fyrir bolina Reykjavík xroses. Nemendurnir sem fengu verðlaunin eru Sturla Sær Erlendsson 3. H, Knútur Magnús Björnsson 3. G og Arnar Leó Ágústsson 3. G. Sjá nánar http://ungirfrumkvodlar