Forsíđa > Prentvćnt

Frumvarp um breytingar á skólakerfinu

24. ágúst 2004

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra stefnir ađ ţví ađ leggja fram lagafrumvarp um breytingar á skólakerfinu í haust. Námstími framhaldsskóla verđur međal annars styttur. Vinnuhópur menntamálaráđuneytis sem skipađur var til ađ gera tillögur ađ breyttu framhaldsskólanámi skilar niđurstöđu um miđjan nćsta mánuđ. (Heimild: ruv.is/fréttir 24.8.04)

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004