Nám í páskafríi
4. febrúar 2016
Nú fer páskafríiđ ađ skella á og af ţví tilefni hvetur skólinn nemendur sína til ţess ađ nýta ţann tíma til náms í eins miklum mćli og unnt er. Ţrátt fyrir viđbótarkennsludaga ađ loknu verkfalli verđur sá tími sem glatađist í verkfallinu ekki bćttur nema ađ litlum hluta og ţví verđa nemendur ađ vera alveg sérstaklega duglegir. Vakin er athygli á ţví ađ kennsla hefst á ný ţriđjudag eftir páska, 22. apríl nćstkomandi en skrifstofa skólans verđur lokuđ í páskafríinu.
Eldri fréttir
|